Kvartmílan > Aðstoð
Rafkerfi í Camaro 68
Jóhannes:
Jæja ég var að spá í að leggja allt nýtt í old school bílinn minn
þar að segja rafkerfið líka og er að velta fyrir mér að spurja ykkur hvar
er best að láta gera það fyrir sig..
vönduð vinnbrögð eru það sem menn vilja..
firebird400:
Gerðu þetta bara sjálfur
Bara einn vír í einu og þetta er ekkert mál
Það er nú ekki mikil flækja í þessum bílum
Ég er búinn að skipta um nánast allt fyrir framan mælaborð hjá mér,það tók eina helgi
Svo getur þú auðvitað keypt lúm að utan
ÁmK Racing:
Ég myndi kaupa rafkerfi í hann frá Painless wairing.
Vettlingur:
Keypti nýlega rafkerfi í 67 Camaro hjá www.npdlink.com
hægt að fá rafkerfið með breytingu fyrir HEI kveikju og alternator með innbyggðu relai.
þeir eru sanngjarnir og fljótir
Óþarfi að vera með eitthvað mix þegar til er rafkerfi sem smell passar í bílinn og ekkert mál fyrir þig að gera þetta sjálfur.
Er með pöntunarlista frá þeim ef þér liggur á annars getur þú pantað lista frá þeim
eða svo getur þú niðurhalað honum hér http://www.nationalpartsdepot.com/catalog/camaro/camarocat.html
kveðja
Maggi :roll:
firebird400:
Sko
Ekkert nema lausnir :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version