Sælir félagar.
Ég sé að sumir vilja meina að eftir því sem vélar eru stærri þá sé erfiðara að ná úr úr þeim hestöflum (erum að tala um NA vélar ekki satt).
Það sagði einhver vitringur einu sinni "horsepower are nice bud torue wins races".
Stærri mótorar meira torque, lægri snúningur minna viðhald.
Það var verið að nefna Formula 1, en skoðið Belmondo liðið í GT kappakstri, þegar þeir skiptu frá að mig minnir úr Lister yfir í Viper þá gátu þeir sparað þriggja ára áætluð útgjöld í mótora vegna þess að Mótorinn í Viper var mörgum lítrum stærri en í Lister og framleiddi afl á lægri snúning sem þýðir minna slit og minna viðhald .
.
Skoðið þessa síðu hjá manninum sem fær afl út úr stóru mótorunum.
http://www.jonkaaseracingengines.com/Stórfróðleg síða að lesa.
Já ég er mikill aðdáandi stórra mótora.